Myndband: Þægileg vigtun hjá Gunna fyrir bardaga kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 09:31 Gunnar er klár í slaginn. Jeff Bottari/Getty Images Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á UFC 286 í O2-höllinni í Lundúnum í kvöld. Gunnar var vigtaður í gær, föstudag, og náði. Í kjölfarið var endanlega staðfest að bardaginn myndi fara fram. Að ná vigt er ákveðin kúnst en oftast léttast menn þónokkuð til að ná vigt en bæta svo aftur á sig fyrir bardagann. Í gærmorgun fór formleg vigtun fram. Höfðu Gunnar og Bryan tvær klukkustundir, frá 09.00 til 11.00, til að mæta og láta vigta sig fyrir bardaga kvöldsins. Gunnar var 77 kíló þegar hann steig á vigtina en Bryan var hálfu kílói þyngri eða 77,5 kíló. „Vaknaði bara rétt pundi yfir. Fór í gufu í hálftíma og missti þrjú pund. Var nokkuð þægilegt,“ sagði Gunnar meðan hann drakk einhvern dýrindis drykk sem á að hjálpa honum að ná til baka þeirri þyngd sem hann missti. Aðahluti UFC 286 hefst í kvöld klukkan 21.00 að íslenskum tíma. Bardagi Gunnars er númer þrjú í röðinni. Verður hann í beinni textalýsingu hér á Vísi. MMA Tengdar fréttir Gunnar klikkar ekkert á vigtinni Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun. 17. mars 2023 10:13 Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. 16. mars 2023 14:32 Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Að ná vigt er ákveðin kúnst en oftast léttast menn þónokkuð til að ná vigt en bæta svo aftur á sig fyrir bardagann. Í gærmorgun fór formleg vigtun fram. Höfðu Gunnar og Bryan tvær klukkustundir, frá 09.00 til 11.00, til að mæta og láta vigta sig fyrir bardaga kvöldsins. Gunnar var 77 kíló þegar hann steig á vigtina en Bryan var hálfu kílói þyngri eða 77,5 kíló. „Vaknaði bara rétt pundi yfir. Fór í gufu í hálftíma og missti þrjú pund. Var nokkuð þægilegt,“ sagði Gunnar meðan hann drakk einhvern dýrindis drykk sem á að hjálpa honum að ná til baka þeirri þyngd sem hann missti. Aðahluti UFC 286 hefst í kvöld klukkan 21.00 að íslenskum tíma. Bardagi Gunnars er númer þrjú í röðinni. Verður hann í beinni textalýsingu hér á Vísi.
MMA Tengdar fréttir Gunnar klikkar ekkert á vigtinni Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun. 17. mars 2023 10:13 Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. 16. mars 2023 14:32 Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Gunnar klikkar ekkert á vigtinni Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun. 17. mars 2023 10:13
Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. 16. mars 2023 14:32
Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01