Stöð 2 Sport
Klukkan 13.50 hefst útsending úr Víkinni þar Víkingur tekur á móti Val í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 14.00 er leikur Monza og Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá.
Klukkan 17.35 er leikur Manchester City og Burnley í FA-bikarnum á dagskrá. Jóhann Berg Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Burnley.
Stöð 2 Sport 3
Klukkan 17.00 mætast New York Knicks og Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta.
Klukkan 20.20 er leikur Gran Canaria og UCAM Murcia í ACB-deildinni á Spáni á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Sarlernitana og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Udinese og AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 13.55 hefst útsending úr Garðabæ þar sem Stjarnan og ÍBV eigast við í Lengjubikar kvenna.
Klukkan 16.00 er komið að leik ÍBV og KA í undanúrslitum Lengjubikars karla.
Stöð 2 ESport
Klukkan 11.00 er leikur CPH Flames og Prosapia á BLAST Premier á dagskrá. Klukkan 12.30 er leikur ECSTATIC og EYEBALLERS á dagskrá.
Klukkan 14.00 mætast sigurvegararnir úr leikjum dagsins og klukkan 15.30 mætast liðin sem máttu þola tap.
Klukkan 17.00 er Ákvörðunamót BLAST Premier á dagskrá.