Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2023 23:00 Conor og Gunnar á góðri stundu. Getty Images Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. Conor mætir Bandaríkjamanninum Michael Chandler síðar á þessu ári í því sem verður fyrsti bardagi Conor síðan hann braut beint í fætinum í bardaga gegn Dustin Poirier árið 2021. Það er styttra síðan Gunnar keppti síðast en fyrir ári síðan lagði hann Japanann Takashi Sato. Það er greinilegt að möguleg endurkoma Conor er ofarlega í hugum blaðamanna og var Gunnar spurður út í hinn 35 ára gamla Íra og möguleika hans í bardaganum síðar á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) „Þetta er áhugaverð viðureign. Ef Conor æfir almennilega og er í formi þá mun hann ganga frá honum [e. kick the shit out of him].“ Þá var Gunnar spurður út í samskipti hans og Conor þessa dagana. „Við tölum saman við og við, ekkert of mikið. Á Instagram og þannig. Hann er að gera það sem Conor gerir.“ Bardagi Gunnars fer eins og áður sagði fram á laugardaginn kemur og er hann í fantaformi eftir að hafa æft af miklum krafti undanfarna sex mánuði. MMA Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Sjá meira
Conor mætir Bandaríkjamanninum Michael Chandler síðar á þessu ári í því sem verður fyrsti bardagi Conor síðan hann braut beint í fætinum í bardaga gegn Dustin Poirier árið 2021. Það er styttra síðan Gunnar keppti síðast en fyrir ári síðan lagði hann Japanann Takashi Sato. Það er greinilegt að möguleg endurkoma Conor er ofarlega í hugum blaðamanna og var Gunnar spurður út í hinn 35 ára gamla Íra og möguleika hans í bardaganum síðar á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) „Þetta er áhugaverð viðureign. Ef Conor æfir almennilega og er í formi þá mun hann ganga frá honum [e. kick the shit out of him].“ Þá var Gunnar spurður út í samskipti hans og Conor þessa dagana. „Við tölum saman við og við, ekkert of mikið. Á Instagram og þannig. Hann er að gera það sem Conor gerir.“ Bardagi Gunnars fer eins og áður sagði fram á laugardaginn kemur og er hann í fantaformi eftir að hafa æft af miklum krafti undanfarna sex mánuði.
MMA Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Sjá meira