Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 12:30 Mikaela Shiffrin með silfrið sem hún vann í risasviginu fyrr á þessu heimsmeistaramóti. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira
Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira