Grátlegt hvernig Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 09:31 Anníe Mist Þórisdóttir, Mal O’Brien og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu saman í liði á mótinu og voru á blaði taldar vera sigurstranglegastar fyrir mótið. Instagram/@anniethorisdottir Lið Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur varð að sætta sig við annað sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami um helgina. Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira