Keppir bara á opna franska meistaramótinu vegna kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:00 Nick Kyrgios með kærstu sinni Costeen Hatzi eftir sigur á Opna ástralska meistaramótinu í ár. Getty/Quinn Rooney Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur oft talað illa um opna franska risamótið í tennis og kallað það versta risarmótið. Á næsta ári verður Kyrgios þó meðal keppenda og Frakkar geta þakkað kærustunni hans fyrir það. „Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá. Tennis Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sjá meira
„Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá.
Tennis Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sjá meira