Reykti einn pakka af sígarettum á meðan hann kláraði maraþonhlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 09:30 Chen frændi kveikti sér reglulega í rettu á leiðinni. Twitter Það reynir mikið á lungun að hlaupa heilt maraþonhlaup og góð byrjun í að undirbúa sig fyrir slík hlaup er að reykja ekki. Það er þó einn maður sem hlustar ekkert á svoleiðis ráð. Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni. Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Sjá meira
Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni.
Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Sjá meira