Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:01 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, á erfitt verkefni fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Líkt og vanalega sá Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um að spyrja á meðan sérfræðingar þáttarins, Sævar Sævarsson og Kristinn Geir Friðriksson að þessu sinni, sáu um að svara. Vesturbærinn Fyrsta umræðuefnið var staðan í Vesturbæ Reykjavíkur en liðið hefur verið að glíma við gríðarleg meiðsli og spilaði á aðeins sex mönnum í tapinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. „Þetta er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi,“ sagði Sævar en hann sér ekki alveg hvernig KR ætlar að rífa sig í gang þar sem liðin sem eru að berjast um að komast í úrslitakeppnina eru einfaldlega mun sterkari en oft áður. „Sé ekki mörg lið vera á verri stað en KR,“ bætti Sævar við. Haukarnir á flugi „Þeir eru vel drillaðir, vinna sem lið og eru með sjálfstraust,“ sagði Kristinn Geir um stöðuna í Hafnafirði en Haukar hafa unnið báða sína leiki í deildinni til þessa. Annað sem var á dagskrá: Hvaða liði myndu sérfræðingarnir vilja vera í. Og hvaða liði væru þeir minnst til að vera í. Að lokum var spurt hversu miklar líkur væru á að Keflavík yrði meistari. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlengingin
Körfubolti Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30 Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16. október 2022 11:30
„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15. október 2022 23:30
Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. 15. október 2022 11:16