Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 14:31 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson skemmtu sér vel. Rainy Siagian Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14
„Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31