Lífið samstarf

Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá Bjartmari og Sycamore Tree

Bylgjan
Bjartmar í miðri sögu
Bjartmar í miðri sögu Rakel Rún

Annað upptökukvöld Bylgjan órafmögnuð fór fram á þriðjudag.

Upptökur á Bylgjan órafmögnuð eru í fullum gangi í Bæjarbíó þessa dagana. 

Á þriðjudag var kvöld tvö af þrem þar sem fram komu Sycamore tree og Bjartmar Guðlaugs ásamt Bergrisunum.

Vala Eiríks dagskrágerðarkona á Bylgjunni sá um að halda utan um dagskrá og spjalla við tónlistfólk á milli laga þar sem skemmtilegar sögur koma oft í ljós. Þættirnir verða sýndir á vefsjónvarpi Vísis.is og fluttir á Bylgjunni á fimmtudögum frá lok október fram í desember, ekki missa af því!

Hér eru nokkrar myndir frá öðru upptökukvöldinu:

Filippía Ingadóttir og Fransiska Ingadóttir.Rakel Rún
Bjartmar og BergrisarnirRakel Rún
Einar Marteinsson, Guðrún Halldóra og Kristín Gunnarsdóttir.Rakel Rún
Guðmundur og Kristín Halldórsdóttir.Rakel Rún
Sycamore TreeRakel Rún
Vala Eiríks síbrosandiRakel Rún
Það var stemming í salnumRakel Rún
Kristín Rannveig Jónsdóttir og Ásdís Inga Magnúsdóttir.Rakel Rún
Bjartmar í miðri söguRakel Rún
Ágústa Eva og Gunni Hilmars í Sycamore treeRakel Rún
Bjartmar GuðlaugsRakel Rún

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.