Lífið samstarf

Töfralakið sem gerir rúmið þitt að fimm stjörnu næturstað

Vogue fyrir heimilið
Bella Deluxe lökin frá Eberle eru úr mjúkri makó bómull. Lökin fást í 29 litum í Vogue fyrir heimilið 
Bella Deluxe lökin frá Eberle eru úr mjúkri makó bómull. Lökin fást í 29 litum í Vogue fyrir heimilið 

Hvernig færðu lakið svo slétt að það er nánast hægt að spegla sig í því …bannað að segja straujárn!

Fyrir okkur sem höfum engan tíma til að strauja eruBellana Deluxe lökin frá Eberlelausnin. Þessi guðdómlegu lök eru úr mjúkri makó bómull með örlítilli teygju í efninu og þegar þeim er smeygt um dýnuna teygist svo vel úr þeim að rúmið verður spegilslétt. Straujárnið kemur aldrei við sögu, þú þværð lakið á 60, dembir því í þurrkarann og þó þú hendir krumpuðu inn í skáp verður það samt rennislétt næst þegar skipt er á rúminu.

Klippa: Bellana Deluxe lökin frá Vogue fyrir heimilið

Áferðin og mýktin er dásamleg og eftir eina nótt með Bellana getur fólk ekki hugsað sér að sofa við annað. Í Vogue fyrir heimilið fást Bellana Deluxelökin í hvorki meira né minna en 29 mismunandi litum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.