Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:27 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar seinna marki sínu með Sveindísi Jane og Dagnýju Brynjarsdóttir. Vísir/ Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01