Sport

Dag­skráin í dag: Sænski boltinn og golf

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Elísabet í leik hjá Kristianstad. Á bakvið hana er Björn Sigurbjörnsson en hann þjálfar Selfoss í dag.
Elísabet í leik hjá Kristianstad. Á bakvið hana er Björn Sigurbjörnsson en hann þjálfar Selfoss í dag. Twitter@@_OBOSDamallsv

Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag.

Klukkan 12.00 hefst ISPS Handa World Invitational-mótið í golfi á Stöð 2 Golf. Mótið er hluti af DP World Your.

Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Íslendingaliðs Kristianstad og Vittsjö í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Stöð 2 Sport 2. Elísabet Gunnarsdóttir stýrir Kristianstad og þá leika ungstirnin Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir með liðinu.

Klukkan 19.00 er komið að FedEx St. Jude meistaramótinu í golfi á Stöð 2 Golf.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.