Innlent

Linda Karen nýr for­maður Dýra­verndar­sam­bands Ís­lands

Bjarki Sigurðsson skrifar
Lilja Karen Gunnarsdóttir er nýkjörinn formaður Dýraverndarsambands Íslands.
Lilja Karen Gunnarsdóttir er nýkjörinn formaður Dýraverndarsambands Íslands. Aðsend

Linda Karen Gunnarsdóttir, hestafræðingur, var um helgina kjörin formaður Dýraverndarsambands Íslands á aðalfundi sambandsins. Linda tekur við af Hallgerði Hauksdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Ný sex manna stjórn var skipuð á fundinum en var hún öll sjálfkjörin. Enginn úr síðustu nefnd gaf kost á sér aftur.

Nýja stjórn skipa:

Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður.

Hrefna Sigurjónsdóttir.

Sigursteinn Másson.

Anna Berg Samúelsdóttir.

Liselotte Widing.

Marietta Maissen.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.