Ástralía heimsmeistari í pílu Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 23:00 Whitlock og Heta með bikarinn fyrir að verða Heimsmeistarar pdc.tv Ástralir gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistaratitil liða í pílu fyrr í kvöld. Þeir Simon Whitlock og Damon Heta lögðu lið Wales í úrslitum 3-1 en mótið var haldið í Eissporthalle í Frankfurt. Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022 Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022
Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira