Matthildur og Alexandra Rán með heimsmeistaratitla í Kasakstan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 09:30 Matthildur Óskarsdóttir heldur áfram að setja heimsmet. Mynd úr einkasafni Kraftlyftingastúlkurnar Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir gerðu góða ferð til Almaty í Kasakstan á HM unglinga í bekkpressu. Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð. Kraftlyftingar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð.
Kraftlyftingar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira