Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 13:01 Danska landsliðið hefur unnið sex stórmót (HM og ÓL) síðan liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2021. Rasmus Lauge Schmidt, Magnus Saugstrup Jensen og Lukas Lindhard Jorgensen fagna hér saman heimsmeistaratitlinum fyrir ári síðan. Getty/Mateusz Slodkowski Slæmt veður í Norður-Evrópu hefur truflað undirbúning besta handboltalandsliðs heims fyrir komandi stórmót. Danska handboltalandsliðið er ríkjandi Ólympíu- og heimsmeistari í handbolta karla og getur lokað hringnum með því að vinna Evrópumótið seinna í þessum mánuði. Liðið varð í öðru sæti á EM fyrir tveimur árum og hefur ekki unnið Evrópumótið í fjórtán ár. Á sama tíma hafa Danir unnið tvo Ólympíugull og fjögur HM-gull. Það er því mikið hungur í danska landsliðinu að landa loksins Evrópugullinu. Liðið er nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið þar sem þeir spila riðil sinn á heimavelli og mæta Portúgal, Norður-Makedóníu og Rúmeníu í riðlakeppninni. Annað kvöld ætla Danir að hefja þátttöku sína á fjögurra þjóða móti í handbolta karla, svo kallaðri Gulldeild eða Golden League. Mikil snjókoma og harður vetur veldur dönsku handboltaherrunum aftur á móti vandræðum fyrir leikinn gegn Noregi en norska ríkisútvarpið segir frá. Danirnir höfðu ætlað sér að fljúga frá Billund í Danmörku til Amsterdam í Hollandi á miðvikudag en veðrið setti heldur betur strik í þann reikning. Því beið þeirra erfiður undirbúningur fyrir leikinn gegn Noregi með átta klukkustunda rútuferð frá Danmörku til Hollands. Einnig var frekari hætta á töfum vegna veðurs. Danirnir settust í rútuna með stefnu á Holland í dag. Það verður síðan beðið frekari frétta af því hvort þeir á annað borð komist heilu á höldnu alla leið til Hollands. Hin tvö liðin sem taka þátt í mótinu eru Holland og Grikkland en Hollendingar halda mótið í Almere, sem er rétt hjá Amsterdam. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Danska handboltalandsliðið er ríkjandi Ólympíu- og heimsmeistari í handbolta karla og getur lokað hringnum með því að vinna Evrópumótið seinna í þessum mánuði. Liðið varð í öðru sæti á EM fyrir tveimur árum og hefur ekki unnið Evrópumótið í fjórtán ár. Á sama tíma hafa Danir unnið tvo Ólympíugull og fjögur HM-gull. Það er því mikið hungur í danska landsliðinu að landa loksins Evrópugullinu. Liðið er nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið þar sem þeir spila riðil sinn á heimavelli og mæta Portúgal, Norður-Makedóníu og Rúmeníu í riðlakeppninni. Annað kvöld ætla Danir að hefja þátttöku sína á fjögurra þjóða móti í handbolta karla, svo kallaðri Gulldeild eða Golden League. Mikil snjókoma og harður vetur veldur dönsku handboltaherrunum aftur á móti vandræðum fyrir leikinn gegn Noregi en norska ríkisútvarpið segir frá. Danirnir höfðu ætlað sér að fljúga frá Billund í Danmörku til Amsterdam í Hollandi á miðvikudag en veðrið setti heldur betur strik í þann reikning. Því beið þeirra erfiður undirbúningur fyrir leikinn gegn Noregi með átta klukkustunda rútuferð frá Danmörku til Hollands. Einnig var frekari hætta á töfum vegna veðurs. Danirnir settust í rútuna með stefnu á Holland í dag. Það verður síðan beðið frekari frétta af því hvort þeir á annað borð komist heilu á höldnu alla leið til Hollands. Hin tvö liðin sem taka þátt í mótinu eru Holland og Grikkland en Hollendingar halda mótið í Almere, sem er rétt hjá Amsterdam.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira