Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður meirihlutamyndun í Reykjavík fyrirferðamesta málið.

 Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Píratar og Viðreisn héldu blaðamannafund í Grósku í Vatnsmýrinni nú á tólfta tímanum þar sem tilkynnt var um að formlegar viðræður væru hafnar um myndun meirihluta. 

Þá verður rætt við Biskup Íslands sem gagnrýnir harðlega fyrirhugaða brottvísun á þriðja hundrað hælisleitenda frá landinu. Við heyrum einnig viðbrögð ráðherra við þeirri miklu gagnrýni sem málið hefur hlotið eftir ríkisstjórnarfund sem var að ljúka.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×