Fullt út úr dyrum á friðartónleikum í Hallgrímskirkju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. mars 2022 15:00 Hópur fólks mætti í úkraínskum þjóðbúningum á friðartónleikana í Hallgrímskirkju. Vísir/Egill Boðað var til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 í dag vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar komu fram. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Vísi. „Úkraínumenn sæta nú miskunnarlausum árásum frá nágrönnum sínum, Rússum. Við fyllumst sorg, reiði og varnarleysi yfir þessari mannvonsku og illsku. Öllum sem vilja sýna samhug með úkraínsku þjóðinni og rússneskum almenningi sem mætir grimmd og harðræði fyrir að mótmæla innrásinni, er boðið á tónleika í Hallgrímskirkju,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum. Klippa: Friðartónleikar í Hallgrímskirkju Fram komu meðal annars: Ragnar Kjartansson, Kór Hallgrímskirkju, KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson í Hjálmum, Alexandra Chernyshova, Jói P og Króli, Elín Ey, Sigga og Beta og Eyþór Gunnarsson. Ávörp flytja Christofer Christofer og Kári Stefánsson. Hægt er að sjá upptökuna af friðartónleikunum sem voru í beinni útsendingu á Vísi í heild sinni fyrir ofan og nokkur atriðanna hér fyrir neðan. Ræða Kára Stefánssonar Klippa: Ræða Kára Stefánssonar á friðartónleikum Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome Klippa: Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome KK - Englar himins grétu í dag Klippa: KK - Englar himins grétu í dag Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Klippa: Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Ræða Kristófers Gajowski Klippa: Ræða Kristófers Gajowski á friðartónleikum Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Klippa: Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Klippa: Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hallgrímskirkja Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Úkraínumenn sæta nú miskunnarlausum árásum frá nágrönnum sínum, Rússum. Við fyllumst sorg, reiði og varnarleysi yfir þessari mannvonsku og illsku. Öllum sem vilja sýna samhug með úkraínsku þjóðinni og rússneskum almenningi sem mætir grimmd og harðræði fyrir að mótmæla innrásinni, er boðið á tónleika í Hallgrímskirkju,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum. Klippa: Friðartónleikar í Hallgrímskirkju Fram komu meðal annars: Ragnar Kjartansson, Kór Hallgrímskirkju, KK, Ellen Kristjánsdóttir, Þorsteinn Einarsson í Hjálmum, Alexandra Chernyshova, Jói P og Króli, Elín Ey, Sigga og Beta og Eyþór Gunnarsson. Ávörp flytja Christofer Christofer og Kári Stefánsson. Hægt er að sjá upptökuna af friðartónleikunum sem voru í beinni útsendingu á Vísi í heild sinni fyrir ofan og nokkur atriðanna hér fyrir neðan. Ræða Kára Stefánssonar Klippa: Ræða Kára Stefánssonar á friðartónleikum Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome Klippa: Sigga, Beta og Elín - We Shall Overcome KK - Englar himins grétu í dag Klippa: KK - Englar himins grétu í dag Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Klippa: Kór Hallgrímskirkju - Hljóðnar nú haustblær Ræða Kristófers Gajowski Klippa: Ræða Kristófers Gajowski á friðartónleikum Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Klippa: Ragnar Kjartansson og Davíð Þór - We're Not Gonna Take It Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind Klippa: Ellen Kristjáns og Þorsteinn Einarsson - Blowin In The Wind
Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hallgrímskirkja Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira