Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 08:16 Rafael Nadal fagnar sigri í undanúrslitaleiknum í Melbourne í nótt. AP/Tertius Pickard Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Tennis Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Nadal vann Ítalann Matteo Berrettini í undanúrslitaleik þeirra í nótt en settin fóru 6-3, 6-2, 3-6 og 6-3. HE'S BACK @RafaelNadal defeats Matteo Berrettini 6-3 6-2 3-6 6-3 to reach his 6th Australian Open Final! #AusOpen pic.twitter.com/EodXiqn14N— Tennis TV (@TennisTV) January 28, 2022 Nadal mætir Daniil Medvedev eða Stefanos Tsitsipas í úrslitaleiknum. Þeirra undanúrslitaleikur fer fram seinna í dag. Nadal, sem er orðinn 35 ára gamall, hefur unnið tuttugu risatitla eins og þeir Novak Djokovic og Roger Federer. Hann er tíu árum eldri en Medvedev og tólf árum eldri en Tsitsipas. Djokovic hefur unnið þetta mót undanfarin þrjú ár en var vísað úr landi af áströlskum stjórnvöldum fyrir að mæta óbólusettur til landsins. "For me, it's all about the Australian Open." @RafaelNadal · #AusOpen · #AO2022 pic.twitter.com/FvpKnmUNay— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022 Nadal hefur aðeins unnið opna ástralska mótinu einu sinni en það er þrettán ár síðan. Frá sigri hans árið 2009 hefur Nadal komist fjórum sinnum í úrslitaleikinn á þessu móti en tapað í öll skiptin, síðast 2019 á móti umræddum Djokovic. Þetta verður 29. úrslitaleikur Spánverjans á risamóti. Hann hefur unnið þrettán af risatitlum sínum á Opna franska meistaramótinu. Nadal vann sinn fyrsta risatitil árið 2005, fyrir næstum því sautján árum síðan. Sá síðasti kom í hús árið 2020 þegar hann vann Opna franska. It's a sixth #AusOpen final for @RafaelNadal He outlasts Matteo Berrettini in a 6-3 6-2 3-6 6-3 thriller #AusOpen · #AO2022 : @wwos · @espn · @eurosport · @wowowtennis pic.twitter.com/UIbtfGbKvq— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2022
Tennis Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira