Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttaföstudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. janúar 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 verða gjörsamlega stútfullar af beinum útsendingum á þessum flotta föstudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira