Kallaði blaðamann Fox heimskan tíkarson Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 09:47 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/ANdrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, kallaði Peter Doocy, blaðamann Fox, heimskan tíkarson í gær. Biden virtist ætla að hvísla það en blótaði óvart í hljóðnema. Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“. Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“.
Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent