Sársaukafullur endir á æfingu tennisstjörnu í sóttkví á farsóttarhóteli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 11:40 Sebastian Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér. Getty/Julian Finney Árið er ekkert að byrja sérstaklega vel hjá bandarísku tennisstjörnunni Sebastian Korda. Hann er staddur í Ástralíu vegna íþróttar sinnar en er í raun í hálfgerðu fangelsi á farsóttarhóteli. Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum. Tennis Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum.
Tennis Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira