Sport

Dag­skráin í dag: Enski deildar­bikarinn, körfu­bolti og golf

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley mæta Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley mæta Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum í dag. Daniel Chesterton/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Skallagríms og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.05 er svo komið að leik Fjölnis og Grindavíkur í sömu deild.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.40 hefst útsending frá leik Preston North End og Liverpool í enska deildarbikarnum.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 18.40 hefst útsending frá leik West Ham United og Manchester City í enska deildarbikarnum.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 18.40 hefst útsending frá leik Burnley og Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 21.00 er Babe Patrol á dagskrá.

Stöð 2 Golf

Klukkan 14.00 hefst Dubai Moonlight Classic-mótið í golfi. Það er hluti af LET-mótaröðinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.