Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 14:19 Aron Can er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins þessa stundina. Skjáskot/Youtube Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í myndbandinu má meðal annars sjá brot úr krúttlegu viðtali sem fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn tók við Aron þegar hann var aðeins fimm ára gamall. Leikstjóri myndbandsins var Ísak Hinriksson. „Ég er bara í einhverju rugli. Ég er bara geggjaður. Mér líður ógeðslega vel. Þetta eru þrjú ár af vinnu. Ég hafði í rauninni gert heila aðra plötu áður en ég ákvað í staðinn að byrja á þessari. Þannig að þegar ég gerði það ákvað ég að leyfa mér að kafa dýpra í þessa og gera hana bara nákvæmlega eins og ég vildi hafa hana,“ sagði Aron um plötuna í samtali við Vísi í sumar. Myndbandið við Blessun eða bölvun má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. 20. júlí 2021 18:31