Sport

Fram­undan í beinni: Haukar í Evrópu og spennandi leikur í Safa­mýri

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Helena Sverrisdóttir og stöllur í Haukum taka þátt í Evrópu i kvöld.
Helena Sverrisdóttir og stöllur í Haukum taka þátt í Evrópu i kvöld. VÍSIR/BÁRA

Það er áhugaverður fimmtudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.20 er leikur Fram og Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á dagskrá. Fram byrjaði tímabilið á tapi með gestirnir hafa ekki leikið deildarleik svo bæði lið geta náð í sinn fyrsta sigur í dag.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 19.20 er komið að Evrópuleik Hauka gegn Uniao Sportiva. Forvitnilegt verður að sjá hvað Helena Sverrisdóttur og stöllur gera.

Stöð 2 Golf

Setningarathöfn Ryder-bikarsins í golfi er klukkan 21.00

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 21.00 er Rauðvín og Klakar á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.