Dagskráin í dag: Meistaradeildin og Mjólkurbikarinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2021 06:00 Liverpool tekur á móti AC Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Shaun Botterill/Getty Images Hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal eru tveir leikir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla og fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu. Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. Dagskráin í dag Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveimur leikjum í UEFA Youth League á Stöð 2 Sport 2 þar sem að Liverpool tekur á móti AC Milan klukkan 11:55 og Inter fær Real Madrid í heimsókn klukkan 13:55. Klukkan 14:20 eigast við Spartak Moskva og Legia Varsjá í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport 3. ÍR tekur á móti ÍA í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 16:20 á Stöð 2 Sport, og klukkan 19:00 er viðureign Fylkis og Víkings á dagskrá á sömu rás. Að þeim leik loknum eru svo Mjólkurbikarmörkin á dagskrá. Moldóvska liðið Sheriff tekur á móti Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport 3, áður en að Meistaradeildarupphitun hefur göngu sína á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:30 fyrir leiki kvöldsins. Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 er það viðureign Liverpool og AC Milan sem fer fram. Á stöð 2 Sport 3 verður sýnt frá leik Manchester City og Leipzig, og á Stöð 2 Sport 4 verður hægt að fylgjast með því þegar að Atletico Madrid tekur á móti Porto. Þegar að þessum leikjum er lokið taka Meistaradeildarmörkin við á Stöð 2 Sport 2. Fyrir þá sem hafa meiri áhuga á tölvuleikjum en fótbolta eiga stelpurnar í Babe Patrol sviðið á Stöð 2 eSport frá klukkan 21:00 þar sem að þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone.
Dagskráin í dag Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira