Lífið samstarf

Íslensk hönnun sem fangar augað

Monkeybusiness.is
Bananstandur er fyrsta vara á markað frá hönnunar- og framleiðslufyrirtækinu Monkeybusiness.
Bananstandur er fyrsta vara á markað frá hönnunar- og framleiðslufyrirtækinu Monkeybusiness. Monkeybusiness

Skemmtileg hönnun sem setur svip á eldhúsið.

Monkey standurinn er hannaður af Ottó Magnússyni matreiðslumanni og er fyrsta varan á markað frá Monkeybusiness, nýju hönnunar- og framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í íslenskri framleiðslu.

Monkey standurinn er smíðaður á Íslandi úr ryðfríu stáli og pólýhúðaður. Hann fæst bæði í svörtu og krómlit. Standurinn er vönduð og stílhrein hönnun þar sem notagildið og fagurfræðin fléttast saman á skemmtilegan hátt og er kjörinn fyrir banana, vínber og fleira hnossgæti og passar vel inn í eldhúsið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.