Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2021 18:32 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen á blaðamannafundi KSÍ. Vísir/Vilhelm Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, í samtali við fréttastofu í dag. Það mun koma í hlut Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara að greina nánar frá breytingum á hópnum. Arnar Þór er á leiðinni til landsins að sögn Gísla. Gísli segir að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Í viðtalinu að neðan segir Gísli að það hafi að endingu verið ákvörðun Guðna Bergssonar að stíga til hliðar sem formaður KSÍ eftir mikil fundarhöld og skoðanaskipti. „Að sjálfsögðu urðu miklar umræður og skipst á skoðunum en þetta er á endanum ákvörðun Guðna sjálfs að stíga til hliðar.“ Þá var Gísli spurður að því hvort fleiri stjórnarmeðlimir myndu stíga til hliðar. „Ég get ekki sagt til um það á þessum tíma. Það var svona meginatriðið að stjórnin gæti ekki stigið til hliðar á þessum tímapunkti einfaldlega vegna þess að það þarf að halda sambandinu gangandi og það eru verkefni sem þarf að vinna. En það var auðvitað rætt og það var farið yfir það en niðurstaðan er að það væri skynsamlegast að gera þetta svona.“ Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu var haft eftir Gísla að tveir leikmenn hefðu verið teknir úr hópnum. KSÍ MeToo Fótbolti HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Þetta staðfesti Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ, í samtali við fréttastofu í dag. Það mun koma í hlut Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara að greina nánar frá breytingum á hópnum. Arnar Þór er á leiðinni til landsins að sögn Gísla. Gísli segir að annar leikmaðurinn hafi sjálfur ákveðið að draga sig úr hópnum. Í viðtalinu að neðan segir Gísli að það hafi að endingu verið ákvörðun Guðna Bergssonar að stíga til hliðar sem formaður KSÍ eftir mikil fundarhöld og skoðanaskipti. „Að sjálfsögðu urðu miklar umræður og skipst á skoðunum en þetta er á endanum ákvörðun Guðna sjálfs að stíga til hliðar.“ Þá var Gísli spurður að því hvort fleiri stjórnarmeðlimir myndu stíga til hliðar. „Ég get ekki sagt til um það á þessum tíma. Það var svona meginatriðið að stjórnin gæti ekki stigið til hliðar á þessum tímapunkti einfaldlega vegna þess að það þarf að halda sambandinu gangandi og það eru verkefni sem þarf að vinna. En það var auðvitað rætt og það var farið yfir það en niðurstaðan er að það væri skynsamlegast að gera þetta svona.“ Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu var haft eftir Gísla að tveir leikmenn hefðu verið teknir úr hópnum.
KSÍ MeToo Fótbolti HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira