Fjóla Hrund leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík suður Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2021 22:34 Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á félagsfundi kjördæmisins í kvöld, 26. júlí. Listinn var samþykktur með 74 prósentum greiddra atkvæða en Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira