Vinir Tomma Tomm léttir í lundu í nýjum lundi Heimir Már Pétursson skrifar 21. júlí 2021 19:41 Hér má sjá nokkra vini og félaga Tomma Tomm á bekknum, þeirra á meðal Jakob Magnússon, Ásgeir Óskarsson og Andreu Gylfadóttur. stöð 2 Samstarfsfélagar og vinir Tomma Tomm fyrrverandi bassaleikara Stuðmanna, Þursaflokksins og fleiri hljómsveita minntust hans í dag með vígslu Tómasarlundar í Húsdýragarðinum. Lundurinn á að boða gleði eins og lund Tomma hafi alla tíð gert. Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng. Tónlist Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng.
Tónlist Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira