Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 21:30 Ashleigh Barty fagnar sínum fyrsta sigri á Wimbledon. TPN/Getty Images Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini. Tennis Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
Þrjú sett voru leikin í úrslitaviðureigninni í dag, þar sem Barty vann fyrsta settið 6-3 áður en Pliskova svaraði með naumum 7-6 sigri í öðru settinu. Allt var undir í því þriðja þar sem Barty vann á ný 6-3 og tryggði sér þar með titilinn. Úrslitaviðureignin hefur ekki farið í þrjú sett síðan 2012 þegar Serena Williams lagði Agnieszku Radwańska frá Póllandi 6-1, 5-7 og 6-2. Barty er á toppi heimslistans og var að vinna Wimbeldon-mótið í fyrsta sinn. Þetta var hennar annar sigur á risamóti, en sá fyrri var á Opna franska meistaramótinu árið 2019. Hún er þá fyrsta ástralska konan til að fagna sigri á mótinu frá því að Evonne Goolagong Cawley afrekaði það árið 1980. Í tvíliðaleik kvenna fögnuðu Hsieh Su-wei og Elise Mertens sigri þar sem þær lögðu Veroniku Kudermetova og Elenu Vesnina að velli. Úrslitin í karlaflokki fara fram á morgun þar sem Serbinn Novak Djokovic getur jafnað met Rogers Federer og Spánverjans Rafaels Nadal yfir 20 sigra á risamóti. Hans bíður Ítalinn Matteo Berrettini.
Tennis Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira