Anníe Mist: Hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 10:30 Anníe Mist Þórisdóttir er þakklát manninum sínum Frederik Ægidiuss em hún segir vera klettinn í lífi hennar. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á sína elleftu heimsleika í CrossFit og hún hefur núna gert upp síðustu helgi í pistli. Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira