Dagskráin í dag: Úrslitakeppni, úrslitaleikur og Hafnarfjarðarslagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2021 06:01 Chelsea og Leicestermætast í úrlsitaleik FA bikarsins í dag. Alex Pantling/Getty Images Það er algjörlega pakkaður dagur framundan á sportstöðvum okkar í dag. Leicester og Chelsea mætast í úrslitaleik FA bikarsins, úrslitakeppni Domino's deildar karla heldur áfram og Haukar og FH mætast í Olís deildinni svo eitthvað sé nefnt. Við byrjum daginn á golfi, en klukkan 10:00 hefst Investec South African Womens Open á Stöð 2 Sport 4. Á Stöð 2 Golf verður svo sýnt frá Betfred British Masters klukkan 11:30 og AT&T Byron Nelson klukkan 17:00 sem er hluti af PGA mótaröðinni. Á Stöð 2 Sport eru þrjár útsendingar í dag. Klukkan 13:50 mætast Keflavík og Þróttur R. í Pepsi Max deild kvenna. Í kvöld eru svo tvær viðureignir í átta liða úrslitum Domino's deildar karla þegar Stjarnan og Grindavík mætast klukkan 18:05 og Keflavík tekur á móti Tindastól í beinu framhaldi af því. Stöð 2 Sport 2 byrjar daginn klukkan 12:55 þegar Genoa og Atalanta mætast í ítalska boltanum. Klukkan 15:50 hefst svo upphitun fyrir leik Chelsea og Leicester. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:05, en þetta er að sjálfsögðu úrslitaleikur FA bikarsins. Að leik loknum eru ensku bikarmörkin á dagskrá og dagurinn á Stöð 2 Sport 2 endar svo á Frægðarhöll NBA klukkan 21:00. Stöð 2 Sport 3 er helguð ítalska boltanum í dag. Spezia fær Torino í heimsókn klukkan 12:55 áður en Juventus þarf á sigri að halda gegn nýkrýndum Ítalíumeisturum í Inter klukkan 15:55. Roma og Lazio mætast svo að lokum klukkan 18:40. Á Stöð 2 Sport 4 verður einnig sýnt frá leik Indiana Pacers og LA Lakers í NBA deildinni áður en Haukar og FH mætast í Hafnarfjarðarslag í Olís deild karla klukkan 19:45. Áfram verður sýnt frá MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll á Stöð 2 eSport og hefst útsending þaðan klukkan 12:30. Allar beinar útsendingar dagsins ásamt næastu daga má sjá hér. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira
Við byrjum daginn á golfi, en klukkan 10:00 hefst Investec South African Womens Open á Stöð 2 Sport 4. Á Stöð 2 Golf verður svo sýnt frá Betfred British Masters klukkan 11:30 og AT&T Byron Nelson klukkan 17:00 sem er hluti af PGA mótaröðinni. Á Stöð 2 Sport eru þrjár útsendingar í dag. Klukkan 13:50 mætast Keflavík og Þróttur R. í Pepsi Max deild kvenna. Í kvöld eru svo tvær viðureignir í átta liða úrslitum Domino's deildar karla þegar Stjarnan og Grindavík mætast klukkan 18:05 og Keflavík tekur á móti Tindastól í beinu framhaldi af því. Stöð 2 Sport 2 byrjar daginn klukkan 12:55 þegar Genoa og Atalanta mætast í ítalska boltanum. Klukkan 15:50 hefst svo upphitun fyrir leik Chelsea og Leicester. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:05, en þetta er að sjálfsögðu úrslitaleikur FA bikarsins. Að leik loknum eru ensku bikarmörkin á dagskrá og dagurinn á Stöð 2 Sport 2 endar svo á Frægðarhöll NBA klukkan 21:00. Stöð 2 Sport 3 er helguð ítalska boltanum í dag. Spezia fær Torino í heimsókn klukkan 12:55 áður en Juventus þarf á sigri að halda gegn nýkrýndum Ítalíumeisturum í Inter klukkan 15:55. Roma og Lazio mætast svo að lokum klukkan 18:40. Á Stöð 2 Sport 4 verður einnig sýnt frá leik Indiana Pacers og LA Lakers í NBA deildinni áður en Haukar og FH mætast í Hafnarfjarðarslag í Olís deild karla klukkan 19:45. Áfram verður sýnt frá MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll á Stöð 2 eSport og hefst útsending þaðan klukkan 12:30. Allar beinar útsendingar dagsins ásamt næastu daga má sjá hér.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira