Höfum öll ofboðslega gott af því að finna hvað heldur okkur gangandi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. mars 2021 23:00 Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, daginn sem Kap VE, skipið fyrir aftan, landaði fyrstu loðnu íslensks fiskiskips í þrjú ár. Egill Aðalsteinsson „Það er bara gaman að vinna á vertíð. Það eru vaktir. Það er fjör. Þú finnur það að þú ert að bjarga verðmætum og að þetta skiptir máli. Ég held að við höfum öll bara ofboðslega gott af því að vera svona með puttann á púlsinum á því hvað heldur okkur gangandi,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um eigin reynslu af því að vinna á loðnuvertíð. „Stemmningin er til staðar. Og þú þarft ekki að vinna í loðnunni til að finna hana. Hún smitar út í allt,“ segir Norðfirðingurinn Smári Geirsson um stemmninguna sem fylgir loðnuvertíð á Austfjörðum. Smári Geirsson, söguritari Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, er fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.Einar Árnason Íris og Smári eru meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar kynnumst við lífinu á loðnuvertíð. Farið er á loðnuveiðar með skipverjum á Beiti frá Neskaupstað. „Það er bara fundin torfa og kastað,“ segir skipstjórinn Sturla Þórðarson. Sturla Þórðarson, skipstjóri á Beiti NK.Sigurjón Ólason Fylgst er með vinnslu í landi, bæði í Vestmannaeyjum og á Norðfirði. Fjallað er um áhrif loðnunnar í Vestmannaeyjum, stærsta loðnubænum, og á Austfjörðum, þeim landshluta sem mest á undir loðnu. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, betur þekktur sem Binni í Vinnslustöðinni.Egill Aðalsteinsson „Þetta er ævintýri,“ segir Binni í Vinnslustöðinni, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson í Eyjum. „Ég hef oft sagt að loðna er svona meira fyrir spennufíkla en margt annað,“ segir Gunnþór Ingvason í Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Loðnan dælist í lestar Beitis á loðnumiðum undan Snæfellsjökli. Fjær sést grænlenska skipið Polar Amaroq.Sigurjón Ólason „Það kemur ekkert í staðinn fyrir loðnuna. Það brosa allir mjög breitt í dag,“ segir Íris daginn sem fyrstu loðnunni er landað í Eyjum í þrjú ár. Beitir NK, flaggskip Síldarvinnslunnar, siglir inn Norðfjörð.Einar Árnason „Í Fjarðabyggð brosir fólk bara alltaf breitt allan ársins hring,“ segir Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, þegar velheppnaðri vertíð er að ljúka. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:10 í kvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá sýnishorn: Um land allt Sjávarútvegur Fjarðabyggð Vestmannaeyjar Vopnafjörður Hornafjörður Langanesbyggð Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir loðnuvertíðina stóran lottóvinning fyrir þjóðarbúið Núna er áætlað að loðnuvertíðin skili yfir tuttugu milljarða króna útflutningsverðmætum. Þetta kom fram í viðtali við Gunnþór Ingvason, forstjóra Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en þangað var Börkur NK í kvöld á leið með síðasta loðnufarm Austfjarða á þessari vertíð, 1.900 tonna farm. Þá virðist einungis Ísfélag Vestmannaeyja eiga eftir um þúsund tonn óveidd af sínum kvóta. 10. mars 2021 22:29 Loðnuvertíðin á lokametrunum: „Ævintýralegt fiskerí“ „Þetta er eiginlega búið að vera ævintýralegt fiskerí,“ sagði fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann var staddur um borð í Beiti NK-123. Veiðin hefur gengið vel og er Beitir kominn með næstum 1.500 tonn. 6. mars 2021 21:00 Finnst gott að finna loðnulyktina og að fólkið fái meira útborgað Hrognafylling loðnunnar sem komin er á land í Vestmannaeyjum er orðin nægilega mikil fyrir Japansmarkað, sem stóreykur verðmæti hennar. Í Eyjum er slegist um að komast á loðnuvertíðina. 18. febrúar 2021 21:55 Fyrstu loðnunni landað í Eyjum Fyrsta loðnufarmi íslensks fiskiskips í þrjú ár var landað í Vestmannaeyjum í dag. Um þrjátíu prósent loðnukvótans er gerður út í Vestmannaeyjum og var líf og fjör í Eyjum í dag. 16. febrúar 2021 23:39 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
„Stemmningin er til staðar. Og þú þarft ekki að vinna í loðnunni til að finna hana. Hún smitar út í allt,“ segir Norðfirðingurinn Smári Geirsson um stemmninguna sem fylgir loðnuvertíð á Austfjörðum. Smári Geirsson, söguritari Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, er fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.Einar Árnason Íris og Smári eru meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar kynnumst við lífinu á loðnuvertíð. Farið er á loðnuveiðar með skipverjum á Beiti frá Neskaupstað. „Það er bara fundin torfa og kastað,“ segir skipstjórinn Sturla Þórðarson. Sturla Þórðarson, skipstjóri á Beiti NK.Sigurjón Ólason Fylgst er með vinnslu í landi, bæði í Vestmannaeyjum og á Norðfirði. Fjallað er um áhrif loðnunnar í Vestmannaeyjum, stærsta loðnubænum, og á Austfjörðum, þeim landshluta sem mest á undir loðnu. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, betur þekktur sem Binni í Vinnslustöðinni.Egill Aðalsteinsson „Þetta er ævintýri,“ segir Binni í Vinnslustöðinni, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson í Eyjum. „Ég hef oft sagt að loðna er svona meira fyrir spennufíkla en margt annað,“ segir Gunnþór Ingvason í Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Loðnan dælist í lestar Beitis á loðnumiðum undan Snæfellsjökli. Fjær sést grænlenska skipið Polar Amaroq.Sigurjón Ólason „Það kemur ekkert í staðinn fyrir loðnuna. Það brosa allir mjög breitt í dag,“ segir Íris daginn sem fyrstu loðnunni er landað í Eyjum í þrjú ár. Beitir NK, flaggskip Síldarvinnslunnar, siglir inn Norðfjörð.Einar Árnason „Í Fjarðabyggð brosir fólk bara alltaf breitt allan ársins hring,“ segir Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, þegar velheppnaðri vertíð er að ljúka. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:10 í kvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá sýnishorn:
Um land allt Sjávarútvegur Fjarðabyggð Vestmannaeyjar Vopnafjörður Hornafjörður Langanesbyggð Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir loðnuvertíðina stóran lottóvinning fyrir þjóðarbúið Núna er áætlað að loðnuvertíðin skili yfir tuttugu milljarða króna útflutningsverðmætum. Þetta kom fram í viðtali við Gunnþór Ingvason, forstjóra Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en þangað var Börkur NK í kvöld á leið með síðasta loðnufarm Austfjarða á þessari vertíð, 1.900 tonna farm. Þá virðist einungis Ísfélag Vestmannaeyja eiga eftir um þúsund tonn óveidd af sínum kvóta. 10. mars 2021 22:29 Loðnuvertíðin á lokametrunum: „Ævintýralegt fiskerí“ „Þetta er eiginlega búið að vera ævintýralegt fiskerí,“ sagði fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann var staddur um borð í Beiti NK-123. Veiðin hefur gengið vel og er Beitir kominn með næstum 1.500 tonn. 6. mars 2021 21:00 Finnst gott að finna loðnulyktina og að fólkið fái meira útborgað Hrognafylling loðnunnar sem komin er á land í Vestmannaeyjum er orðin nægilega mikil fyrir Japansmarkað, sem stóreykur verðmæti hennar. Í Eyjum er slegist um að komast á loðnuvertíðina. 18. febrúar 2021 21:55 Fyrstu loðnunni landað í Eyjum Fyrsta loðnufarmi íslensks fiskiskips í þrjú ár var landað í Vestmannaeyjum í dag. Um þrjátíu prósent loðnukvótans er gerður út í Vestmannaeyjum og var líf og fjör í Eyjum í dag. 16. febrúar 2021 23:39 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Segir loðnuvertíðina stóran lottóvinning fyrir þjóðarbúið Núna er áætlað að loðnuvertíðin skili yfir tuttugu milljarða króna útflutningsverðmætum. Þetta kom fram í viðtali við Gunnþór Ingvason, forstjóra Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, en þangað var Börkur NK í kvöld á leið með síðasta loðnufarm Austfjarða á þessari vertíð, 1.900 tonna farm. Þá virðist einungis Ísfélag Vestmannaeyja eiga eftir um þúsund tonn óveidd af sínum kvóta. 10. mars 2021 22:29
Loðnuvertíðin á lokametrunum: „Ævintýralegt fiskerí“ „Þetta er eiginlega búið að vera ævintýralegt fiskerí,“ sagði fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann var staddur um borð í Beiti NK-123. Veiðin hefur gengið vel og er Beitir kominn með næstum 1.500 tonn. 6. mars 2021 21:00
Finnst gott að finna loðnulyktina og að fólkið fái meira útborgað Hrognafylling loðnunnar sem komin er á land í Vestmannaeyjum er orðin nægilega mikil fyrir Japansmarkað, sem stóreykur verðmæti hennar. Í Eyjum er slegist um að komast á loðnuvertíðina. 18. febrúar 2021 21:55
Fyrstu loðnunni landað í Eyjum Fyrsta loðnufarmi íslensks fiskiskips í þrjú ár var landað í Vestmannaeyjum í dag. Um þrjátíu prósent loðnukvótans er gerður út í Vestmannaeyjum og var líf og fjör í Eyjum í dag. 16. febrúar 2021 23:39