Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 08:31 Eins og alltaf var stutt í brosið hjá Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að hún væri að lýsa því þegar hún sleit krossbandið. Instagram/sarasigmunds Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira