Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 08:31 Eins og alltaf var stutt í brosið hjá Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að hún væri að lýsa því þegar hún sleit krossbandið. Instagram/sarasigmunds Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira