Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 18:40 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur spilað í Þýskalandi, Ungverjalandi og Danmörku síðan hann var síðast með Haukum. Getty/bongarts Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira