Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerir sér grein fyrir því að hún getur ekki borið sig saman við það sem hún var að gera á The Open í fyrra. Instagram/@anniethorisdottir Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við. CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við.
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira