Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerir sér grein fyrir því að hún getur ekki borið sig saman við það sem hún var að gera á The Open í fyrra. Instagram/@anniethorisdottir Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við. CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við.
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira