Brady segir frænku sína yfirburðaríþróttamann fjölskyldunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 14:31 Tom Brady með Mayu frænku sína í fanginu fyrir allmörgum árum síðan. getty/Michael Seamans Sjöfaldi Super Bowl meistarinn Tom Brady segir að frænka sín sé besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni. Brady er langt því frá eini íþróttamaðurinn í stórfjölskyldunni þótt hann sé auðvitað sá langþekktasti. Eldri systur hans voru í íþróttum og þá hefur Brady sagt að eiginkona sín, Gisele Bündchen sé meiri íþróttamaður en hann. Nú er dóttir elstu systurs Bradys, Maya, farinn að vekja athygli fyrir vaska framgöngu með UCLA háskólanum í svokölluðum softbolta. Á dögunum deildi Brady myndbandi af frænku sinni hitta boltann glæsilega. „Maya Brady, langsamlega mesti yfirburðaíþróttamaðurinn í Brady-fjölskyldunni,“ skrifaði Brady við myndbandið. SEE-YA!!!!Brady hits her first long ball of the season with two aboard. Five in the fourth for the Bruins, who lead 12-0.#GoBruins pic.twitter.com/TpzVPOFmNX— UCLA Softball (@UCLASoftball) March 7, 2021 Maya Brady var valin leikmaður ársins í softboltanum á síðasta ári og var með flest hlaup í heimahöfn í liði UCLA. Mamma hennar, Maureen, keppti í softball fyrir Fresno State en starfar í dag sem hjúkrunarfræðingur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Brady er langt því frá eini íþróttamaðurinn í stórfjölskyldunni þótt hann sé auðvitað sá langþekktasti. Eldri systur hans voru í íþróttum og þá hefur Brady sagt að eiginkona sín, Gisele Bündchen sé meiri íþróttamaður en hann. Nú er dóttir elstu systurs Bradys, Maya, farinn að vekja athygli fyrir vaska framgöngu með UCLA háskólanum í svokölluðum softbolta. Á dögunum deildi Brady myndbandi af frænku sinni hitta boltann glæsilega. „Maya Brady, langsamlega mesti yfirburðaíþróttamaðurinn í Brady-fjölskyldunni,“ skrifaði Brady við myndbandið. SEE-YA!!!!Brady hits her first long ball of the season with two aboard. Five in the fourth for the Bruins, who lead 12-0.#GoBruins pic.twitter.com/TpzVPOFmNX— UCLA Softball (@UCLASoftball) March 7, 2021 Maya Brady var valin leikmaður ársins í softboltanum á síðasta ári og var með flest hlaup í heimahöfn í liði UCLA. Mamma hennar, Maureen, keppti í softball fyrir Fresno State en starfar í dag sem hjúkrunarfræðingur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira