Ungur leikstjóri til Cannes 27. apríl 2009 04:00 í Ferðahug Arnar Már Brynjarsson og Gunnar Anton Guðmundsson eru á leiðinni til Cannes og eru bæði spenntir og kvíðnir.Fréttablaðið/Stefán „Já, ég er bæði spenntur og kvíðinn," segir leikstjórinn Arnar Már Brynjarsson en hann er á leiðinni til Cannes þann 14.maí ásamt félögum sínum, þeim Hlyni Björnssyni og Gunnari Anton Guðmundssyni. Þeir ásamt fjórða manninum, Hirti A. Guðmundssyni, gerðu stuttmyndina HUX sem vann Stuttmyndadaga Reykjavíkur í fyrra. HUX tekur þátt í svokölluðu Short Film Corner sem haldin er í tengslum við hina eiginlegu kvikmyndahátíð en myndin segir frá tvítugum dreng sem reynir að bjarga móðir sinni undan klóm krabbameins. Undirbúningur fyrir stuttmyndadaga Reykjavíkur í ár er nú í fullum gangi, Silja Hauksdóttir og Ólafur H. Torfason auk Sigmundar Dúa Mássonar verða í dómnefnd en hátíðin verður sett þann 28.maí. Arnar segir þá félaga ekki ætla að endurtaka leikinn í ár. "Nei,við höfðum hreinlega ekki tíma en stefnum á að vera með mynd á næsta ári." Arnar segir það hálf ógnvekjandi að vera fara á þessa frægustu kvikmyndahátíð heims sem haldin er við sólríkar strendur Miðjarðarhafsins. „Ég á reyndar eftir að útvega mér smóking en það bjargast alveg örugglega," segir Arnar og viðurkennir að þegar þeir gerðu myndina leiddu þeir aldrei hugann að því að hún gæti verið farseðill til Frakklands. Arnar, sem er 22 ára, hefur verið með ólæknandi kvikmyndagerðardellu í ansi langan tíma. "Hún kom þegar ég fékk myndbandsupptökuvél í fermingargjöf. Hún hefur eiginlega ekki farið síðan," segir Arnar en hann rekur ásamt félögum sínum vélaleigu fyrir kvikmyndagerðarfólk undir nafninu Royal & Zlátur. - fgg Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
„Já, ég er bæði spenntur og kvíðinn," segir leikstjórinn Arnar Már Brynjarsson en hann er á leiðinni til Cannes þann 14.maí ásamt félögum sínum, þeim Hlyni Björnssyni og Gunnari Anton Guðmundssyni. Þeir ásamt fjórða manninum, Hirti A. Guðmundssyni, gerðu stuttmyndina HUX sem vann Stuttmyndadaga Reykjavíkur í fyrra. HUX tekur þátt í svokölluðu Short Film Corner sem haldin er í tengslum við hina eiginlegu kvikmyndahátíð en myndin segir frá tvítugum dreng sem reynir að bjarga móðir sinni undan klóm krabbameins. Undirbúningur fyrir stuttmyndadaga Reykjavíkur í ár er nú í fullum gangi, Silja Hauksdóttir og Ólafur H. Torfason auk Sigmundar Dúa Mássonar verða í dómnefnd en hátíðin verður sett þann 28.maí. Arnar segir þá félaga ekki ætla að endurtaka leikinn í ár. "Nei,við höfðum hreinlega ekki tíma en stefnum á að vera með mynd á næsta ári." Arnar segir það hálf ógnvekjandi að vera fara á þessa frægustu kvikmyndahátíð heims sem haldin er við sólríkar strendur Miðjarðarhafsins. „Ég á reyndar eftir að útvega mér smóking en það bjargast alveg örugglega," segir Arnar og viðurkennir að þegar þeir gerðu myndina leiddu þeir aldrei hugann að því að hún gæti verið farseðill til Frakklands. Arnar, sem er 22 ára, hefur verið með ólæknandi kvikmyndagerðardellu í ansi langan tíma. "Hún kom þegar ég fékk myndbandsupptökuvél í fermingargjöf. Hún hefur eiginlega ekki farið síðan," segir Arnar en hann rekur ásamt félögum sínum vélaleigu fyrir kvikmyndagerðarfólk undir nafninu Royal & Zlátur. - fgg
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira