Ungur leikstjóri til Cannes 27. apríl 2009 04:00 í Ferðahug Arnar Már Brynjarsson og Gunnar Anton Guðmundsson eru á leiðinni til Cannes og eru bæði spenntir og kvíðnir.Fréttablaðið/Stefán „Já, ég er bæði spenntur og kvíðinn," segir leikstjórinn Arnar Már Brynjarsson en hann er á leiðinni til Cannes þann 14.maí ásamt félögum sínum, þeim Hlyni Björnssyni og Gunnari Anton Guðmundssyni. Þeir ásamt fjórða manninum, Hirti A. Guðmundssyni, gerðu stuttmyndina HUX sem vann Stuttmyndadaga Reykjavíkur í fyrra. HUX tekur þátt í svokölluðu Short Film Corner sem haldin er í tengslum við hina eiginlegu kvikmyndahátíð en myndin segir frá tvítugum dreng sem reynir að bjarga móðir sinni undan klóm krabbameins. Undirbúningur fyrir stuttmyndadaga Reykjavíkur í ár er nú í fullum gangi, Silja Hauksdóttir og Ólafur H. Torfason auk Sigmundar Dúa Mássonar verða í dómnefnd en hátíðin verður sett þann 28.maí. Arnar segir þá félaga ekki ætla að endurtaka leikinn í ár. "Nei,við höfðum hreinlega ekki tíma en stefnum á að vera með mynd á næsta ári." Arnar segir það hálf ógnvekjandi að vera fara á þessa frægustu kvikmyndahátíð heims sem haldin er við sólríkar strendur Miðjarðarhafsins. „Ég á reyndar eftir að útvega mér smóking en það bjargast alveg örugglega," segir Arnar og viðurkennir að þegar þeir gerðu myndina leiddu þeir aldrei hugann að því að hún gæti verið farseðill til Frakklands. Arnar, sem er 22 ára, hefur verið með ólæknandi kvikmyndagerðardellu í ansi langan tíma. "Hún kom þegar ég fékk myndbandsupptökuvél í fermingargjöf. Hún hefur eiginlega ekki farið síðan," segir Arnar en hann rekur ásamt félögum sínum vélaleigu fyrir kvikmyndagerðarfólk undir nafninu Royal & Zlátur. - fgg Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Já, ég er bæði spenntur og kvíðinn," segir leikstjórinn Arnar Már Brynjarsson en hann er á leiðinni til Cannes þann 14.maí ásamt félögum sínum, þeim Hlyni Björnssyni og Gunnari Anton Guðmundssyni. Þeir ásamt fjórða manninum, Hirti A. Guðmundssyni, gerðu stuttmyndina HUX sem vann Stuttmyndadaga Reykjavíkur í fyrra. HUX tekur þátt í svokölluðu Short Film Corner sem haldin er í tengslum við hina eiginlegu kvikmyndahátíð en myndin segir frá tvítugum dreng sem reynir að bjarga móðir sinni undan klóm krabbameins. Undirbúningur fyrir stuttmyndadaga Reykjavíkur í ár er nú í fullum gangi, Silja Hauksdóttir og Ólafur H. Torfason auk Sigmundar Dúa Mássonar verða í dómnefnd en hátíðin verður sett þann 28.maí. Arnar segir þá félaga ekki ætla að endurtaka leikinn í ár. "Nei,við höfðum hreinlega ekki tíma en stefnum á að vera með mynd á næsta ári." Arnar segir það hálf ógnvekjandi að vera fara á þessa frægustu kvikmyndahátíð heims sem haldin er við sólríkar strendur Miðjarðarhafsins. „Ég á reyndar eftir að útvega mér smóking en það bjargast alveg örugglega," segir Arnar og viðurkennir að þegar þeir gerðu myndina leiddu þeir aldrei hugann að því að hún gæti verið farseðill til Frakklands. Arnar, sem er 22 ára, hefur verið með ólæknandi kvikmyndagerðardellu í ansi langan tíma. "Hún kom þegar ég fékk myndbandsupptökuvél í fermingargjöf. Hún hefur eiginlega ekki farið síðan," segir Arnar en hann rekur ásamt félögum sínum vélaleigu fyrir kvikmyndagerðarfólk undir nafninu Royal & Zlátur. - fgg
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira