Vændisdómararnir í fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2013 23:30 Gary Low, lögmaður þremenninganna frá Líbanon. Nordicphotos/AFP Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. Þeir voru fundnir sekir um að að hafa samþykkt að þiggja vændi í skiptum fyrir að hafa hagræða úrslitum í knattspyrnuleik. Kastljósinu hefur verið beint að Singapúr undanfarna mánuði eftir að Evrópulögreglan greindi frá því að úrslitum í hundruð leikja víðsvegar um álfuna hefði verið hagrætt. Refsing aðaldómarans hefur ekki enn verið ákveðin. Dómararnir þrír eiga að hafa hitt mann að nafni Ding Si Yang á kaffihúsi í Beirút 2. apríl. Þar hafi verið til umræðu hvernig stúlkur þeir vildu hafa í samskiptum við í skiptum fyrir hagræðingu úrslita. Ding hefur neitað sök um að hafa mútað dómurunum en máli hans hefur ekki verið lokið. Dómaraþríeykið frá Líbanon átti að dæma viðureign Tampines Rovers frá Singapúr og East Bengal frá Indlandi umræddan annan dag aprílmánaðar. Þeim var hins vegar skipt út fyrir nýja dómara á síðustu stundu. Fótbolti Tengdar fréttir Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. 19. apríl 2013 16:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. Þeir voru fundnir sekir um að að hafa samþykkt að þiggja vændi í skiptum fyrir að hafa hagræða úrslitum í knattspyrnuleik. Kastljósinu hefur verið beint að Singapúr undanfarna mánuði eftir að Evrópulögreglan greindi frá því að úrslitum í hundruð leikja víðsvegar um álfuna hefði verið hagrætt. Refsing aðaldómarans hefur ekki enn verið ákveðin. Dómararnir þrír eiga að hafa hitt mann að nafni Ding Si Yang á kaffihúsi í Beirút 2. apríl. Þar hafi verið til umræðu hvernig stúlkur þeir vildu hafa í samskiptum við í skiptum fyrir hagræðingu úrslita. Ding hefur neitað sök um að hafa mútað dómurunum en máli hans hefur ekki verið lokið. Dómaraþríeykið frá Líbanon átti að dæma viðureign Tampines Rovers frá Singapúr og East Bengal frá Indlandi umræddan annan dag aprílmánaðar. Þeim var hins vegar skipt út fyrir nýja dómara á síðustu stundu.
Fótbolti Tengdar fréttir Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. 19. apríl 2013 16:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. 19. apríl 2013 16:30