Lífið

Þessi svíður - tekur á flabbinu sem við viljum ekki hafa

Ellý Ármanns skrifar
„Það sem gerist er að við tökum á innan á lærunum - flabbið sem við viljum ekki hafa,“ segir Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari sem sýnir í meðfylgjandi myndbandi auðvelda en þó erfiða jógaæfingu sem tilvalið er að gera heima við eldhúsvaskinn.

„Í dag ætla ég að kenna þér ótrúlega erfiða stöðu sem tekur innan á lærisspikið, styrkir lærin og spennir rassinn sem þú getur gert meðan þú ert að vaska upp,“ segir Ágústa í þessi kennslumyndbandi hér:


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.