Dagskráin í dag: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið og afhroð Karius í Kænugarði Anton Ingi Leifsson skrifar 2. maí 2020 06:00 Hafþór Júlíus Björnsson á möguleika á því að bæta heimsmet í dag. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag er hægt að horfa á alla fjóra þætti vikunnar af Sportinu í dag. Einnig má fylgjast með Hafþóri Júlíusi Björnssyni reynir við opinbert heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu frá æfingasal sínum í Kópavogi. Hann mun reyna að lyfta 501 kg. Stöð 2 Sport 2 Það er sterk stemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimsleikarnir í Crossfit, Grillhúsmótið, Sterkasti maður Íslands og Arnold Classic-mótið er á meðal þess sem er hægt að sjá. Eitthvað fyrir kraftajötna landsins. Stöð 2 Sport 3 Hver saknar ekki Meistaradeildarinnar? Útsendingar frá frábærum leikjum Meistaradeildarinnar síðustu ár sem og úrslitaleiknum fræga milli Real Madrid og Liverpool sem og í kvennaflokki leiks Lyon og Barcelona. Stöð 2 eSport Útsending frá góðgerðarviðburði þar sem keppt er í Gran Turismo kappakstri á Monza-brautinni heimsfrægu má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 klukkan tvo en eftir það má sjá meðal annars Íslandsmótið í eFótbolta og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Mörg mismunandi mót má finna á Stöð 2 Golf í dag. Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni og útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni er á meðal þess sem má sjá þar í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag er hægt að horfa á alla fjóra þætti vikunnar af Sportinu í dag. Einnig má fylgjast með Hafþóri Júlíusi Björnssyni reynir við opinbert heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu frá æfingasal sínum í Kópavogi. Hann mun reyna að lyfta 501 kg. Stöð 2 Sport 2 Það er sterk stemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimsleikarnir í Crossfit, Grillhúsmótið, Sterkasti maður Íslands og Arnold Classic-mótið er á meðal þess sem er hægt að sjá. Eitthvað fyrir kraftajötna landsins. Stöð 2 Sport 3 Hver saknar ekki Meistaradeildarinnar? Útsendingar frá frábærum leikjum Meistaradeildarinnar síðustu ár sem og úrslitaleiknum fræga milli Real Madrid og Liverpool sem og í kvennaflokki leiks Lyon og Barcelona. Stöð 2 eSport Útsending frá góðgerðarviðburði þar sem keppt er í Gran Turismo kappakstri á Monza-brautinni heimsfrægu má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 klukkan tvo en eftir það má sjá meðal annars Íslandsmótið í eFótbolta og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Mörg mismunandi mót má finna á Stöð 2 Golf í dag. Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni og útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni er á meðal þess sem má sjá þar í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Sjá meira