Selja snyrtivörur sem innihalda efni sem ESB hefur bannað Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 9. janúar 2016 07:00 Neytendur þurfa að vera á varðbergi vilji þeir ekki nota snyrtivörur með bönnuðum rotvarnarefnum. Stjórn félags lyfsala í Danmörku hvetur öll apótek í landinu til að fjarlægja þegar í stað úr hillunum snyrtivörur sem innihalda bönnuð rotvarnarefni, HPMB, sem mögulega geta valdið krabbameini. Verslanakeðjurnar Matas og Coop í Danmörku ætla einnig að fjarlægja viðkomandi vörur úr verslunum sínum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar, sem danskir fjölmiðlar greina frá, segir að framleiðendur hafi ekki veitt upplýsingar um að vörurnar innihéldu bönnuð efni. Þess vegna hafi apótekin ekki vitað að í hillum þeirra væru vörur sem innihéldu þau. Í frétt danska blaðsins Politiken segir að framleiðendur L'Oreal haldi áfram að senda vörur með bönnuðum efnum í verslanir. Fyrirtækið líti svo á að vörurnar séu öruggar. Viðbrögð lyfsala voru vegna ábendingar neytendasamtaka til dönsku umhverfisstofnunarinnar um sölu á fjölda vörutegunda með bönnuðu rotvarnarefni, þar á meðal vissra vara frá Garnier, Vichy, La Roche-Posey, L'Occitane og L'Oreal. Þetta er auðvitað ruglingslegt þegar sum paraben eru bönnuð en önnur ekki. Við hefðum sennilega mátt vera duglegri við að koma upplýsingum um þessi mál til innflytjenda.“ Gunnhildur H. Einarsdóttir, sviðsstjóri hjá UmhverfisstofnunBann við framleiðslu snyrtivara með fimm gerðum parabena tók gildi 30. október 2014 hér á landi og í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Frá og með 30. júlí 2015 mátti ekki selja snyrtivörur sem framleiddar voru áður en bannið tók gildi, að því er Gunnlaug H. Einarsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, greinir frá. Hún segir að í fyrra hafi verið lögð áhersla á eftirlit með sölu á andlitslitum fyrir börn. „Þá fjarlægðum við af markaði vörur sem innihéldu bönnuð paraben. Síðastliðið vor, þegar enn var leyfilegt að selja snyrtivörur með þessum bönnuðu efnum, fundum við þau í sólvarnarefnum sem framleidd voru utan Evrópusambandsins.“ Þegar slíkar vörur finnast í verslunum óskar Umhverfisstofnun eftir förgun þeirra. Viðurlög eru áminningar og jafnvel dagsektir, að sögn Gunnlaugar. Hún tekur það fram að stofnunin hafi ætlað að beina því til neytenda að þeir gæti sín en viðurkennir að slíkt geti verið erfitt fyrir þá. „Þetta er auðvitað ruglingslegt þegar sum paraben eru bönnuð en önnur ekki. Við hefðum sennilega mátt vera duglegri við að koma upplýsingum um þessi mál til innflytjenda." Bönnuð parabenLeyfileg parabenBenzylparaben Isobutylparaben Isoprobylparaben Pentylparaben PhenylparabenButylparaben Ethylparaben Methylparaben Propylparaben Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Stjórn félags lyfsala í Danmörku hvetur öll apótek í landinu til að fjarlægja þegar í stað úr hillunum snyrtivörur sem innihalda bönnuð rotvarnarefni, HPMB, sem mögulega geta valdið krabbameini. Verslanakeðjurnar Matas og Coop í Danmörku ætla einnig að fjarlægja viðkomandi vörur úr verslunum sínum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar, sem danskir fjölmiðlar greina frá, segir að framleiðendur hafi ekki veitt upplýsingar um að vörurnar innihéldu bönnuð efni. Þess vegna hafi apótekin ekki vitað að í hillum þeirra væru vörur sem innihéldu þau. Í frétt danska blaðsins Politiken segir að framleiðendur L'Oreal haldi áfram að senda vörur með bönnuðum efnum í verslanir. Fyrirtækið líti svo á að vörurnar séu öruggar. Viðbrögð lyfsala voru vegna ábendingar neytendasamtaka til dönsku umhverfisstofnunarinnar um sölu á fjölda vörutegunda með bönnuðu rotvarnarefni, þar á meðal vissra vara frá Garnier, Vichy, La Roche-Posey, L'Occitane og L'Oreal. Þetta er auðvitað ruglingslegt þegar sum paraben eru bönnuð en önnur ekki. Við hefðum sennilega mátt vera duglegri við að koma upplýsingum um þessi mál til innflytjenda.“ Gunnhildur H. Einarsdóttir, sviðsstjóri hjá UmhverfisstofnunBann við framleiðslu snyrtivara með fimm gerðum parabena tók gildi 30. október 2014 hér á landi og í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Frá og með 30. júlí 2015 mátti ekki selja snyrtivörur sem framleiddar voru áður en bannið tók gildi, að því er Gunnlaug H. Einarsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, greinir frá. Hún segir að í fyrra hafi verið lögð áhersla á eftirlit með sölu á andlitslitum fyrir börn. „Þá fjarlægðum við af markaði vörur sem innihéldu bönnuð paraben. Síðastliðið vor, þegar enn var leyfilegt að selja snyrtivörur með þessum bönnuðu efnum, fundum við þau í sólvarnarefnum sem framleidd voru utan Evrópusambandsins.“ Þegar slíkar vörur finnast í verslunum óskar Umhverfisstofnun eftir förgun þeirra. Viðurlög eru áminningar og jafnvel dagsektir, að sögn Gunnlaugar. Hún tekur það fram að stofnunin hafi ætlað að beina því til neytenda að þeir gæti sín en viðurkennir að slíkt geti verið erfitt fyrir þá. „Þetta er auðvitað ruglingslegt þegar sum paraben eru bönnuð en önnur ekki. Við hefðum sennilega mátt vera duglegri við að koma upplýsingum um þessi mál til innflytjenda." Bönnuð parabenLeyfileg parabenBenzylparaben Isobutylparaben Isoprobylparaben Pentylparaben PhenylparabenButylparaben Ethylparaben Methylparaben Propylparaben
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira