Innlent

Aldísar enn leitað

Lögreglan leitar enn að Aldísi Westergren sem saknað hefur verið síðan á þriðjudag. Björgunarsveitir Landsbjargar voru kallaðar til aðstoðar við leitina í gær og munu aðstoða aftur í dag. Leitað er á höfuðborgarsvæðinu.

Aldís er 37 ára, tæplega 170 sentimetrar á hæð með ljósbrúnt axlarsítt hár. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biður þá sem geta veitt upplýsingar um Aldísi að hringja í síma 444 1100.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×