Erlent

Messier handtekinn

Jean-Marie Messier, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri franska fjölmiðla- og samskiptarisans Vivendi, var handtekinn í morgun. Messier hætti störfum hjá Vivendi fyrir all nokkru. Handtaka er sögð tengjast rannsókn á hagræðingu á gengi verðbréfa á meðan Messier starfaði hjá Vivendi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×