Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 06:00 Lars Lagerbäck fer yfir EM 2016 á Stöð 2 Sport en þeir Heimir Hallgrímsson stýrðu Íslandi í 8-liða úrslit. VÍSIR/EPA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira