Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2010 13:18 Mynd/Daníel ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Tryggvi Guðmundsson kom ÍBV yfir með marki strax á fjórðu mínútu og lagði svo upp síðara mark Eyjamanna fyrir varamanninn Denis Sytnik undir lok leiksins. Tryggvi skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Matt Garner úr aukaspyrnu frá hægri kantinum. Eyjamenn voru eftir þetta fyrst um sinn meira með boltann en án þess þó að hafa skapað sér almennilegt færi. Eftir því sem á leið unnu Stjörnumenn sig betur inn í leikinn og fékk Ellert Hreinsson tvö góð færi á síðasta stundarfjórðungnum. Í bæði skiptin sá Albert Sævarsson, góður markvörður ÍBV, við honum. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik. Stjörnumenn voru meira með boltann á meðan að ÍBV beitti skyndisóknum. Heimamenn voru hins vegar óvenju bitlausir í sínum sóknarleik og sterk vörn Eyjamanna sá til þess að þeim tókst að skapa sér fá færi. Helst var að Daníel Laxdal næði að skora en hann átti skalla yfir markið úr ágætu færi snemma í síðari háflleiknum. Eyjamenn fengu líka sín færi og átti Finnur Ólafsson fast skot yfir mark heimamanna af vítateigslínunni eftir góða sókn ÍBV. Það var svo undir lok leiksins að Tryggvi gaf góða stungusendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar á varamanninn Denis Sytnik. Hann vippaði boltanum glæsilega yfir Bjarna Þórð í marki Stjörnunnar og gulltryggði þar með sigur ÍBV.Stjarnan - ÍBV 0-2 0-1 Tryggvi Guðmundsson (4.) 0-2 Denis Sytnik (89.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 718.Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 12-11 (8-5)Varin skot: Bjarni 3 - Albert 8Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 4-4Stjarnan (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 6 Marel Baldvinsson 6 Jóhann Laxdal 6 Dennis Danry 5 Þorvaldur Árnason 4 (65. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Atli Jóhannsson 5 (77. Tryggvi Bjarnason -) Halldór Orri Björnsson 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Ellert Hreinsson 4ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 8 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 8 - maður leiksins Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Tony Mawejje 5 (84. Ásgeir Aron Ásgeirsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Eyþór Helgi Birgisson 5 (65. Denis Sytnik 7) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 8 (90. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - ÍBV. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Tryggvi Guðmundsson kom ÍBV yfir með marki strax á fjórðu mínútu og lagði svo upp síðara mark Eyjamanna fyrir varamanninn Denis Sytnik undir lok leiksins. Tryggvi skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Matt Garner úr aukaspyrnu frá hægri kantinum. Eyjamenn voru eftir þetta fyrst um sinn meira með boltann en án þess þó að hafa skapað sér almennilegt færi. Eftir því sem á leið unnu Stjörnumenn sig betur inn í leikinn og fékk Ellert Hreinsson tvö góð færi á síðasta stundarfjórðungnum. Í bæði skiptin sá Albert Sævarsson, góður markvörður ÍBV, við honum. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik. Stjörnumenn voru meira með boltann á meðan að ÍBV beitti skyndisóknum. Heimamenn voru hins vegar óvenju bitlausir í sínum sóknarleik og sterk vörn Eyjamanna sá til þess að þeim tókst að skapa sér fá færi. Helst var að Daníel Laxdal næði að skora en hann átti skalla yfir markið úr ágætu færi snemma í síðari háflleiknum. Eyjamenn fengu líka sín færi og átti Finnur Ólafsson fast skot yfir mark heimamanna af vítateigslínunni eftir góða sókn ÍBV. Það var svo undir lok leiksins að Tryggvi gaf góða stungusendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar á varamanninn Denis Sytnik. Hann vippaði boltanum glæsilega yfir Bjarna Þórð í marki Stjörnunnar og gulltryggði þar með sigur ÍBV.Stjarnan - ÍBV 0-2 0-1 Tryggvi Guðmundsson (4.) 0-2 Denis Sytnik (89.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 718.Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 12-11 (8-5)Varin skot: Bjarni 3 - Albert 8Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 4-4Stjarnan (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 6 Marel Baldvinsson 6 Jóhann Laxdal 6 Dennis Danry 5 Þorvaldur Árnason 4 (65. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Atli Jóhannsson 5 (77. Tryggvi Bjarnason -) Halldór Orri Björnsson 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Ellert Hreinsson 4ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 8 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 8 - maður leiksins Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Tony Mawejje 5 (84. Ásgeir Aron Ásgeirsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Eyþór Helgi Birgisson 5 (65. Denis Sytnik 7) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 8 (90. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira